29/01/2024

Frumdrög og vinnslutillaga nýs aðalskipulags Mosfellsbæjar 2022-2040

Þann 12. júní 2023 auglýsti Mosfellsbær frumdrög og vinnslutillögu nýs aðalskipulags 2022-2040. Umsagnarfrestur var gefinn til 12. september 2023. Meðal breytinga er að finna rammahluta aðalskipulags fyrir Blikastaði.

Sjá nánar á heimasíðu Mosfellsbæjar https://mos.is/mannlif/um-mosfellsbae/frettir/frumdrog-nys-adalskipulags-mosfellsbaejar-2022-2040
og í skipulagsgátt Skipulagsstofnunar https://skipulagsgatt.is/issues/214