28/08/2023

Krakka­hest­ar og klein­ur á Blika­stöð­um

Boðið var upp á Krakka­hesta og klein­ur á bæjarhátíð Mosfellsbæjar í túninu heima 2023 við gömlu úti­hús­in á Blika­stöð­um.

Teymt var und­ir krökk­un­um og boð­ið upp á hress­ingu og klein­ur í hlöðunni.

Góð mæting var þrátt fyrir leiðinlegt veður og krakkarnir skemmtu sér konunglega.