01/02/2024

Skíðagöngubraut á Blikastöðum

Nú er nógur snjór á Blikastöðum og því hef­ur Mos­fells­bær í sam­st­arfi við landeiganda og fyr­ir­tæk­ið Icebike Advent­ur­es stað­ið að lagn­ingu skíða­göngu­spora und­ir heit­inu Spor­ið á Blikastöðum og Hafravatni sjá nánar á heimasíðum Mosfellsbæjar https://mos.is/mannlif/um-mosfellsbae/frettir/samstarf-um-lagningu-skidagonguspora