29/01/2024

Skipulagslýsing fyrir 1. áfanga nýrrar íbúðabyggðar á Blikastöðum

Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar hef­ur sam­þykkt að kynna skipu­lags­lýs­ingu fyr­ir nýja íbúða­byggð að Blika­stöð­um. Um er að ræða 1. áfanga svæð­is­ins og var auglýsingin birt þann 13. desember 2023 og umsagnarfrestur gefinn til 15. janúar 2024.

Sjá nánar á heimasíðu Mosfellsbæjar https://mos.is/mannlif/um-mosfellsbae/frettir/1-afangi-blikastadalands-skipulagslysing
og í skipulagsgátt Skipulagsstofnunar https://skipulagsgatt.is/issues/1010